fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

„Þú heitir Pele og þú ert að fara skora þrjú mörk í næsta leik“

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 23. júní 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, varnarmaðurinn sterki í íslenska landsliðinu, þurfti að fara meiddur af velli um miðjan síðari hálfleik eftir að hafa orðið fyrir höfuðmeiðslum þegar Nígeríumenn skoruðu fyrra mark sitt í leiknum.

Markaskorari Nígeríu, Ahmed Musa, fór með hnéð í hnakkan á Ragnari þegar hann skoraði mark sitt og fossblæddi úr Ragnari sem fór af velli nokkru síðar. Aðspurður um stöðuna á Ragnari sagði Heimir að honum liði ágætlega og sló hann á létta strengi við blaðamann þegar hann lýsti líðan hans:

„Staðan á Ragga er bara fín. Hann svaf í nótt vel og vaknaði brosandi í morgun og vissi ekki hvað hann hét eða neitt. Við sögðum: „Þú heitir Pele og þú ert að fara skora þrjú mörk í næsta leik.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum