fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Heimir um meiðsli Jóhanns Berg: „Vonumst eftir því að hann verði tilbúinn í næsta leik“

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 23. júní 2018 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á von á því að Jóhann Berg Guðmundsson verði klár í slaginn gegn Króatíu í Rostov á þriðjudag. Sá leikur – og úrslitin úr leik Argentínu og Nígeríu – mun skera úr um það hvort Ísland komist áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Heimir ræddi við blaðamenn fyrir æfingu landsliðsins í Kabardinka í morgun.

Aðspurður um stöðuna á Jóhanni Berg sagði hann að stefnan hefði verið sú að hann yrði klár gegn Króötum á þriðjudag. Það hefði ekkert breyst og því verður Jóhann að líkindum með gegn Króatíu. Jóhann hefur verið lykilmaður í íslenska liðinu undanfarin ár og var hans sárt saknað í tapleiknum gegn Nígeríu í gær.

„Það var okkar plan að hann myndi ekki ná þessum leik í gær en við vonumst eftir því að hann verði tilbúinn í næsta leik.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum