fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Aron Einar: Gylfi er fyrsti maður á punktinn næst

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var súr í leikslok í dag eftir tap okkar manna gegn Nígeríu, 2-0 á HM.

Aron Einar ræddi um leikinn við Rúv eftir lokaflautið og fór á meðal annars yfir vítaspyrnuklúður Gylfa Þórs Sigurðssonar.

,,Það er munur á hálfleikunum en við byrjum seinni ekki nógu vel. Við fengum færi og fáum vítaspyrnu, þetta eru bara leiðinleg úrslit,“ sagði Aron við Rúv.

,,Þetta er leiðinlegt, sérstaklega í ljósi þess að fyrra markið kemur eftir fast leikatriði hjá okkur. Við þurfum aðvera negldir á menn bakvið okkur.“

,,Svo fannst mér detta smá kæruleysi í okkur en samt sem áður fengum við færi en þeir spiluðu vel í dag. Það er erfitt að taka um leikinn, þetta er ennþá ferskt.“

,,Það er eðlilegt að vera pirraður. Gylfi klikkar ekki oft á víti en hann er fyrsti maður á punktinn næst og bara áfram gakk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu