fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Heimir: Erfitt að spila í þessum hita

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, var að vonum súr í dag eftir tap gegn Nígeríu á HM í Rússlandi.

Heimir segir að leikmenn hafi þó reynt og reynt í 2-0 tapinu í dag og segir að það hafi tekið mikið á að spila í þessum hita.

,,Mér fannst við vera í fínum málum í fyrri hálfleik, við vissum að þeir þyrftu að koma á okkur og 0-0 í hálfleik er eitthvað sem við vildum,“ sagði Heimir við Rúv eftir leikinn.

,,Þeir fá svo mark eftir hornspyrnu hjá okkur og í stöðunni 1-0 eru þeir í draumastöðu, þeir eru með hættulegt skyndisóknarlið.“

,,Það hefði mátt vera meiri orka en það er erfitt að spila í þessum hita. Ég ætla að hrósa strákunum okkar fyrir dugnað og vinnusemi. Það sást á öllum að þeir reyndu og reyndu en þetta nígeríska lið er mjög gott.“

,,Þetta mark hjá þeim breytti leikmyndinni, við þurfutm að fara framar og þá opnaðist leikurinn og þeir nýttu sér það.“

,,Það fór mikil orka í þennan leik og nú þurfum við að safna liði og orku. Við þurfum að vinna Króatíu sem er ekki sérstaklega góð staða miðað við hvernig þeir eru að spila núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu