fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Ísland í virkilega góðri stöðu eftir leik kvöldsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er í góðri stöðu í sínum riðli á HM í Rússlandi eftir úrslit kvöldsins.

Króatía og Argentína mættust í 2. umferð riðlakeppninnar og höfðu Króatar betur örugglega 3-0.

Argentína er nú aðeins með eitt stig eftir tvo leiki en liðið gerði jafntefli við Ísland í fyrsta leik.

Ef Ísland vinnur Nígeríu á morgun erum við í gríðarlega vænlegri stöðu fyrir lokaleikinn gegn Króatíu.

Ísland getur þá náð þriggja stiga forystu á Argentínu með sigri en markatala okkar manna er mun betri þessa stundina.

Argentína er með markatöluna -3 eftir tvo leiki og Nígería með markatöluna 0-2 sæti neðar.

Ísland er því í virkilega góðri stöðu með tvo leiki til góða á Argentínu og sigur á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja okkur áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí