fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Þjálfari Nígeríu heldur að 20 þúsund Íslendingar komi á leikinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Gernot Rohr þjálfari Nígeriu heldur að 20 þúsund Íslendingar verði á vellinum gegn Nígeríu á morgun.

Raunin er þó að aðeins verða rúmlega 2 þúsund Íslendingar en þetta heldur Rohr fram.

,,Þeir verða með 20 þúsund stuðningsmenn frá Íslandi,“ sagði Rohr á fréttamannafundi í Volgorad í dag.

,,Þetta verður eins og útileikur fyrir okkur, það voru 25 þúsund Króatar í stúkunni í fyrsta leik en bara 250 frá Nígeríu. Við erum vanir“

Hann vonar að hitastigið hjálpi Nígeríu í Volgograd en gríðarlegur hiti er í borginni. ,,Kannski er hitastigið betra fyrir Nígeríu, okkar leikmenn eru margir í Evrópu svo kannski er þetta ekki svo mikill gróði. Ef þetta er okkur til hags þá reynum við að nýta það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“