fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Búist við yfir 40 þúsund áhorfendum á völlinn á morgun – Íslendingar í kringum 2 þúsund

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Voldograd:

Það verða 40.300 áhorfendur á leiknum á morgun þegar Ísland og Nígería munu eigast við í Volgograd.

Reiknað með svipuðum fjölda Íslendinga og Nígeríumanna, 2-3000 einstaklingar frá hvorri þjóð.

Um 5 þúsund Íslendingar voru á leiknum gegn Argentínu og því er um talsverða fækkun að ræða.

100 blaðamenn verða á leiknum, 100 ljósmyndarar, 25 að lýsa leiknum. 10 sjónvarpsstöðvar verða með útsendingu frá vellinum.

Leikurinn er tölvuert minni en þegar kemur að fjölda fréttamanna miðað við leikinn gegn Argentínu í Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“