fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tveir synir Eiðs Smára sagðir á leið til Real Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Real Madrid sé búið að tryggja sér þá Andra Lucas og Daníel Guðjohnsen.

Drengirnir tveir eru synir Eiðs Smára Guðjohnsen sem er markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins.

Daníel og Andri eru báðir taldir mjög efnilegir og gætu vonast væntanlega til að feta í fótspor pabba síns sem var frábær leikmaður.

Andri Lucas er 16 ára gamall og hefur leikið í akademíu Espanyol en Daníel er 12 ára og hefur spilað í akademíu Barcelona.

Eiður var á sínum tíma í herbúðum Barcelona og vildi félagið fá Andra í sínar raðir en samkvæmt Marca vill fjölskyldan flytja til Madríd.

Marca segir að báðir leikmennirnir verði á mála hjá Real á næstu leiktíð en Real og Bacelona eru eins og flestir vita miklir erkifjendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við