fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Alfreð svarar Messi – ,,Hann hefði verið ánægður og þeir hefðu unnið 5-0″

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 11:30

Group D Argetnina v Iceland - FIFA World Cup Russia 2018 Alfred Finnbogason (Iceland) at Spartak Stadium in Moscow, Russia on June 16, 2018. (Photo by Matteo Ciambelli/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Alfreð Finnbogason er nokkuð sama um það hvort Lionel Messi sé ósáttur með leikstíl Íslands.

Messi sagði eftir 1-1 jafntefli liðanan á laugardag að Ísland hefði ekki reynt að spila fótbolta.

Agaður varnarleikur Íslands fór í taugarnar á Messi í leiknum þar sem hann komst lítið í átt að markinu.

,,Það er ekki ein rétt leið til að spila fótbolta, það eru margar leiðir að sömu úrslitunum,“ sagði Alfreð þegar hann var spurður um ummæli Messi.

,,Við hefðum getað spilað sóknarbolta, Messi hefði verið ánægður og þeir hefðu unnið 5-0.“

,,Við spiluðum okkar leikstíl, það hefur fært okkur árangur. Fólk má hafa skoðun en okkur er sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Í gær

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns