fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Fjórir Íslendingar í úrvalsliði BBC á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir Íslendingar eru í úrvalsliði HM í Rússlandi hingað til samkvæmt lesendum BBC.

BBC birti í gær þá ellefu leikmenn sem komust á blað og eru fjórir Íslendingar í liðinu sem er frábært að sjá.

Ísland gerði jafntefli við Argentínu í fyrsta leik HM en enginn leikmaður þeirra kemst í liðið.

Alfreð Finnbogason leiðir sókn liðsins og er Gylfi Þór Sigurðsson á miðjunni.

Hannes Þór Halldórsson er þá að sjálfsögðu í markinu eftir að hafa átt stórleik og varði á meðal annars víti frá Lionel Messi.

Einnig fær Ragnar Sigurðsson pláss í þriggja manna vörn við hlið Diego Godin og Aleksandar Kolarov.

Hér má sjá liðið.
Best rated team: Halldorsson (Iceland), Kolarov (Serbia), Godin (Uruguay), R Sigurdsson (Iceland), Gueye (Senegal), G Sigurdsson (Iceland), Kagawa (Japan), Isco (Spain), Ronaldo (Portugal), Lozano (Mexico), Finnbogason (Iceland)Best rated team: Halldorsson (Iceland), Kolarov (Serbia), Godin (Uruguay), R Sigurdsson (Iceland), Gueye (Senegal), G Sigurdsson (Iceland), Kagawa (Japan), Isco (Spain), Ronaldo (Portugal), Lozano (Mexico), Finnbogason (Iceland)Best rated team: Halldorsson (Iceland), Kolarov (Serbia), Godin (Uruguay), R Sigurdsson (Iceland), Gueye (Senegal), G Sigurdsson (Iceland), Kagawa (Japan), Isco (Spain), Ronaldo (Portugal), Lozano (Mexico), Finnbogason (Iceland)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við