fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Hjörvar ósáttur við seinar skiptingar Heimis – ,,Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, einn virtasti knattspyrnusérfræðingur þjóðarinnar telur að Heimir Hallgrímsson verði að bæta eitt í starfi sínu, það sé að vera klár með skiptingar fyrr. Þetta kom fram í Sumermessunni í gær

Hjörvar ekki sáttur með það hversu langan tíma það tók að fá inn varamann fyrir Jóhann Berg Guðmundsson gegn Argentínu. Jóhann meiddist og þurfti að fara af velli.

Hjörvar tók annað dæmi en það gerðist í Úkraínu í fyrsta leik í undankeppni HM. Þar meiddist Ari Freyr Skúlason.

,,Ég var mjög ósáttur með þetta, Heimir Hallgrímsson klúðraði þessu á móti Úkraínu í fyrsta leik í undankeppni. Hérna erum við tíu, Ari fer út af meiddur. Við erum alltof lengi að skipta, í stað þess að menn séu klárir. Við fáum ekki skiptingu og það kemur mark, þeir læra af þessu. Hugsar maður,“ sagði Hjörvar.

,,Jói Berg þarf að fara út af, það er langur aðdragandi. Þarna á að koma maður strax inn, hann situr í smá stund og gefur tíma. Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“

Smelltu hér til að sjá umræðuna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við