fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Birkir fékk treyju Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, átti góðan leik fyrir okkar menn í gær sem mættu Argentínu.

Birkir spilaði allan leikinn fyrir Ísland í fyrsta leik riðlakeppninnar en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Lionel Messi leikur með Argentínu en hann er af mörgum talinn besti leikmaður heims og af sumum besti leikmaður sögunnar.

Birkir datt í lukkupottinn eftir leik en hann fékk þá treyju Messi sem átti annars ekki góðan leik.

Þorgrímur Þráinsson birti mynd af þessu á Instagram en þar er Birkir með treyjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag