fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Einn besti vinur Hannesar kom sá og sigraði stúkuna í gær – Sjáðu myndirnar

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að eiga góða að og Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, á svo sannarlega vini sem standa við bakið á honum. Hannes komst að því í gær þegar vinur hans, Baldur Kristjánsson, mætti í markvarðarbúningi íslenska landsliðsins á leikinn við Argentínu.

Baldur var ekki bara í treyjunni, stuttbuxunum og í sokkunum heldur var hann einnig með markmannshanska á höndunum – alveg eins og Hannes. Má því raun segja að hann hafi mætt í gervi besta vinar síns á völlinn. Meðfylgjandi færslu birti Baldur á Twitter og er óhætt að segja að Hannes hafi verið sáttur við sinn mann í leikslok.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“