fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Einn besti vinur Hannesar kom sá og sigraði stúkuna í gær – Sjáðu myndirnar

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að eiga góða að og Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, á svo sannarlega vini sem standa við bakið á honum. Hannes komst að því í gær þegar vinur hans, Baldur Kristjánsson, mætti í markvarðarbúningi íslenska landsliðsins á leikinn við Argentínu.

Baldur var ekki bara í treyjunni, stuttbuxunum og í sokkunum heldur var hann einnig með markmannshanska á höndunum – alveg eins og Hannes. Má því raun segja að hann hafi mætt í gervi besta vinar síns á völlinn. Meðfylgjandi færslu birti Baldur á Twitter og er óhætt að segja að Hannes hafi verið sáttur við sinn mann í leikslok.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við