fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Fyrirspurnum rignir inn hjá Randers eftir frammistöðu Hannesar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands öðlaðist heimsfrægð í gær með frammistöðu sinni gegn Argentínu á HM.

Hannes varði ekki bara vítaspyrnu frá Lionel Messi í 1-1 jafnteflinu, heldur var hann öflugur allan leikinn.

Hannes gekk í raðir Randers sumarið 2016 en nú gæti sú dvöl tekið enda, félagið hefur ekki undan við að svara símtölum. Stærri lið hafa áhuga á að fá Hannes sem er 34 ára í sínar raðir.

,,Það hafa komið margar fyrirspurnir eftir leikinn en ekkert tilboð, við bíðum eftir þeim,“ sagði Soren Pederen yfirmaður knattspyrnumála hjá Randers við danska fjölmiðla.

,,Við viljum hafa hann í Randers, við sjáum hvað gerist. Ef það kemur bæði spennandi tilboð fyrir Randers og Hannes, þá verður það skoðað.“

Það er því ljóst að Randers væri tilbúið að selja Hannes en aðeins fyrir rétt verð sem hækkaði hressilega í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við