fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Svona var plan Íslands að stoppa Messi og það gekk upp

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska landsliðið náði frábæru jafntefli gegn Argentína í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í gær.

Í liði Argentínu var Lionel Messi, einn besti leikmaður allra tíma. Íslenska liðið tók hann hins vegar úr sambandi.

Messi fékk ekki plássið sem hann vill vinn í og klúðraði að auki vítaspyrnu.

,,Við vorum búnir að fara yfir það að Messi má aldrei fá yfir 10 metra á milli varnar og miðju,“ sagði Freyr Alexandersson sem er yfir því að greina andstæðinga Íslands.

Hann segir einnig frá því hvernig Heimir var búinn að fara yfir það hvernig á að standa í stöðunni, einn á móti einum gegn honum.

,,Hvernig varnarlínan og miðlínan unnu saman var stórkostlegt. Heimir var búinn að fara afar vel yfir hvernig átti að standa einn og einn á hann, til að gefa okkur tækifæri á að fá hjálparvörn. Mjög vel framkvæmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag