fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Dómarinn steig á Aron: „Ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var sem betur fer hægri. Ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, á æfingu Íslands í Gelendzhik í morgun.

Einkennilegt atvik átti sér stað í leiknum gegn Argentínu í gær þegar dómari leiksins steig ofan á hægri ökklann á Aroni. Um algjört óviljaverk var að ræða, vitanlega, en Aron segir að honum hafi þó brugðið.

„Þetta var sem betur fer hægri, ef hann hefði náð mér á vinstri hefði hann sennilega klárað mig. Mér var brugðið aðallega, svo fór ég niður því þeir ætluðu að taka snögga aukaspyrnu og voru búnir að liggja aðeins á okkur.“

Aron sagði að dómarinn, Pólverjinn Szymon Marciniak, hafi beðið hann afsökunar. Honum hefði einnig brugðið enda líklega aldrei tæklað leikmann svona áður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við