fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Zlatan Ibrahimovic hitti íslenska stuðningsmenn í Moskvu – Sjáðu myndbandið

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíinn Zlatan Ibrahimovic hitti stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Moskvu í gær áður en að leikur Íslands og Argentínu hófst.

Zlatan er ekki með Svíum á mótinu að þessu sinni en þessi 36 ára frábæri leikmaður spilar um þessar mundir í Bandaríkjunum eftir að hafa spilað með mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarinn 15 ár eða svo.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Zlatan taka víkingaklappið með stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. Í forgrunni má sjá Friðgeir Bergsteinsson sem er í framvarðasveit Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins. Af myndbandinu að dæma var um að ræða einhverskonar auglýsingu fyrir leik Íslands og Argentínu.

Óhætt er að segja að myndbandið sé skemmtilegt og eflaust eftirminnileg stund fyrir þessa dyggu stuðningsmenn Íslands.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum