fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Möguleiki á að HM sé búið fyrir Jóhann Berg – Er á spítala í myndatöku

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Það eru líkur á því að kantmaðurinn knái, Jóhann Berg Guðmundsson spili ekki meira með Íslandi á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Jóhann meiddist á kálfa í leiknum gegn Argentínu í gær og þurfti að fara af velli.

,,Hann fór á sjúkrahús í myndatöku áðan, við þurfum að sjá hversu stór þessu meiðsli eru. Fyrsta sem okkur dettur í hug er að hann sé frá í einhvern tíma,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari liðsins í dag.

Jóhann gæti því lokið keppni en hann er einn mikilvægasti leikmaður liðsins. ,,Ég veit ekki hvort HM sé búið, þetta lítur ekki vel út í dag. Þetta er oft verst svona fyrst daginn eftir, fyrstu fréttir eru að þetta lítur ekki vel út.“

,,Við viljum ekki missa neinn leikmann út, Jói er búinn að spila alla leikina okkar. Hrikalega stór póstur í okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum