Komið þið sæl, kæru lesendur, og velkomnir í beina textalýsingu frá leik Íslands og Argentínu í Moskvu. Leikurinn hefst klukkan 13 að íslenskum tíma en 16 að staðartíma í Rússlandi. Hér munum við fylgjast með leiknum og segja frá því helsta sem er að gerast.