fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Íslendingar í Moskvu í dag: „Gylfi setur alveg 100% eitt“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 15. júní 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég á von á jafntefli, 1-1,“ segir Jón Arason sem var mættur til Moskvu í dag ásamt syni sínum, Arnóri Jónssyni. Þeir feðgar verða viðstaddir sögulegan atburð þegar Ísland spilar sinn fyrsta leik í lokakeppni HM í fótbolta. Andstæðingurinn er sterkt lið Argentínu en þrátt fyrir það er engan bilbug á þeim feðgum að finna.

Jón segist vona að við förum upp úr riðlinum, það væri að minnsta kosti sterkt að byrja á jafntefli gegn Argentínu.

Sjálfur segist Arnór eiga von á því að leikurinn gegn Argentínu verði sá eini sem við vinnum í riðlinum. Lokatölur verði 2-1. „Gylfi setur alveg 100% eitt en spurning hvort hann setji annað eða Alfreð hitt.“

Viðtalið við Jón og Arnór má sjá hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus