fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Helgi Jean um leik Íslands og Argentínu á morgun: „Ég held að þetta sé mjög einfalt“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 15. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Jean Claessen, eigandi menn.is, var býsna brattur þegar blaðamaður hitti á hann á Rauða torginu í Moskvu í dag. Helgi er þar til að vera á leik Íslands og Argentínu á morgun.

Í samtali við blaðamann sagði Helgi að honum litist vel á borgina, sagði stemninguna frábæra en þó ákveðin ró yfir mannskapnum. Ekki stóð á svörunum þegar hann var inntur eftir því hvort Ísland ætti möguleika gegn Argentínu.

„Ég held að þetta sé mjög einfalt. Eg held að þetta sé íslenskur sigur. Ég held að það sé ekkert annað um það að segja,“ sagði hann en bætti þó við að leikurinn færi 2-1 fyrir Ísland.

Spjallið við Helga má sjá í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores