fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Fer í taugarnar á íslenska hópnum þegar aðeins er spurt um Messi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur ákveðið byrjunarliðið sitt fyrir leikinn gegn Argentínu á morgun.

Stærsti landsleikur í sögu Íslands fer fram á morgun er liðið mætir Argentínu í fyrsta leik á HM.

Áhugavert verður að sjá byrjunarlið Íslands, hvort Heimir byrji með einn eða tvo framherja í sínu liði.

Nánast einu spurningarnar sem Heimir fær fyrir leikinn er hvernig hann ætli að láta liðið stoppa Lionel Messi.

Messi er besti leikmaður Argentína en liðið hefur einnig aðra leikmenn sem eru stórhættulegir.

,,Það fer í taugarnar á okkur þegar eina spurningin er um Messi. Liðið er stútfullt af góðum leikmönnum,“ sagði Heimir.

,,Leikmenn í bestu liðum heims, við sjáum þá spila í hverri viku. Það er annar sem refsar ef við missum fókus. Það er hægt að telja upp hvern einasta leikmann þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores