fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

DJ Muscleboy hefur gefið út rosalegt HM lag – Vöðvamikið og heitir #VIKINGCLAP

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 11:14

Gillz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DJ Muscleboy gefur út vöðvamesta HM lag sögunnar sem ber heitið #VIKINGCLAP og er hér:

Það er loksins komið að fyrsta stuðningsmannalagi DJ Muscleboy. Lagið #Vikingclap vinnur Muscleboy í samstarfi við þýsku rafgrúbbuna Bodybangers og útkoman er einfaldlega stórkostleg.

Muscleboy biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. Muscleboy gerði sitt allra besta til að koma sem flestum fyrir í myndbandinu.

Þetta er ekki fyrsta lag Muscleboy en lagið Louder náði þeim einstaka árangri að vera 8 vikur á toppi íslenska listans.

Ástæðan fyrir laginu er einföld – Muscleboy hefur séð mikið af fólki útum allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus