fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Ólafur ætlar að skarta klámmyndaskeggi á HM – ,,Ætli maður verði ekki fúll eftir nokkur ár“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir okkar hefja leik á Heimsmeistaramótinu á laugardag þegar liðið mætir Argentínu. Vel fer um strákana okkar sem komu til Rússlands á laugardag og er öll umgjörð fyrsta flokks.

Við komuna til Rússlands fór liðið í myndatöku hjá FIFA og þar virðist Ólafur Ingi Skúlason hafa stolið senunni.

Myndir af Ólafi hafa farið víða um netið þar sem hann var að gretta sig en Ólafur átti ekki alveg von á því.

Meira:
Fiðrildin fara að myndast þegar við ferðumst til Moskvu

Þá hefur mottan sem Ólafur skartar vakið athygli og fer hún ekki af fyrr en eftir HM.

,,Ég hugsa að skeggið fari af eftir HM, ég held að það sé ljóst,“ sagði Ólafur en svona lýsir hann keggi sínu.

,,Þetta er hálfgert klámmyndaskegg, þetta er ekkert mjög fallegt. Það er gaman af því.“

,,Ætli maður verði ekki hálf fúll eftir nokkur ár þegar maður horfir til baka og horfir á myndir, og alltaf er með hormottu framan á sér. Maður tekur það á sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“