fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Gylfi og Aron fóru saman í bað – Sjáðu myndina

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. júní 2018 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson virðast hafa það ágætt í Gelendzhik í Rússlandi þar sem undirbúa sig af fullum krafti fyrir leikinn gegn Argentínu á laugardag.

Gylfi birti myndina sem fylgir hér að neðan á Instagram-síðu sinni en á henni má sjá þessa frábæru leikmenn saman í ísbaði. Gylfi og Aron, sem báðir hafa glímt við meiðsli að undanförnu, virka í frábæru formi eins og myndin ber með sér. Ísbaðið er talið koma að góðum notum þegar meiðsli eru annars vegar enda dregur kuldinn úr bólgum. Strákarnir fengu frí frá æfingum í dag en á morgun heldur liðið til Moskvu þar sem leikurinn gegn Argentínu fer fram.

Fullyrt hefur verið að Aron Einar, sem gekkst undir aðgerð á dögunum, verði klár fyrir leikinn gegn Argentínu og muni byrja. Það er vonandi að ísbaðið komi að góðum notum og Aron verði klár í slaginn á miðjunni. Gylfi Þór Sigurðsson er aftur á móti hundrað prósent klár sem eru frábærar fréttir fyrir íslenska liðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“