fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Heimir: Ef við komumst í 16-liða úrslit hræðumst við engan

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið muni ekki hræðast neinn mótherja fari svo að við komumst í 16-liða úrslit.

Þetta segir Heimir í athyglisverðu viðtali við breska blaðið Guardian.

„Riðillinn okkar er jafn og ég held að það gagnist okkur. Ef eða þegar – ég veit ekki hvort orðið ég á að nota – þá munum við ekki mæta mótherja sem er mikið sterkari en Argentína, Nígería eða Króatía. Það gefur manni þá tilfinningu, ef við komumst í 16-liða úrslit, að við ættum ekki að óttast neinn.“

Heimir segir að íslenska liðinu séu engin takmörk sett. Heimir ræðir einnig um dvalarstað Íslands meðan á HM stendur, Gelendzhik við Svartahaf, þar sem vel fer um íslenska liðið.

„Þetta er rólegur staður, sólríkur og það er orka á honum sem við getum tekið frá sjónum og fjöllunum í kring. Hann hefur allt sem við leituðum að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“