fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Gylfi uppljóstrar því hvernig hann náði fram hefndum gegn Jóhanni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Það hefur komið mér á óvart hversu rólegir við erum búnir að vera,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Íslenska liðið er að æfa í þriðja sinn í dag en nú er farið að styttast í fyrsta leik á HM, liðið hefur leik á laugardaginn gegn Argentínu.

Meira:
Ítarlegt viðtal við Gylfa í Rússlandi – ,,Ég hélt að það yrði meiri spenna og æsingur í okkur“

Íslenska liðið hefur talsverðan frítíma og er hann nýttur í margt, leikmenn skella sér bæði í borðtennis og pílu.

Jóhann Berg Guðmundsson lék Gylfa grátt á fyrsta degi í borðtennis en Gylfa tókst að ná fram hefndum í gær.

,,Ég tapaði tvisvar í borðtennis, við fórum í pílu í gær og ég rúllaði Jóa upp þar. Það er 1-1 í leikjum,“ sagði Gylfi um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni