fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Jóhann Berg og Aron Einar í ísbaði í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. júní 2018 10:49

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Veðrið mjög gott, hótelið fínt og völlurinn frábær,“ svona eru fyrstu kynni, Jóhanns Berg Guðmundssonar af Rússlandi.

Íslenska landsliðið æfir í annað sinn í Rússlandi í dag, æfing liðsins er í gangi og hófst 11:00 á staðartíma.

,,Menn eru mjög rólegir yfir þessu, þegar við komum til Moskvu tveimur dögum fyrir leik þá kemur þetta. Á æfingu, degi fyrir leik þá kemur þetta að alvöru og menn fara að hugsa um þetta.“

Eftir æfingu skelltu Aron Einar Gunnarsson og Jóhann sér í ísbað.

Sjáðu myndir af því hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur