fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Jonny Evans til Leicester

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júní 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur fest kaup á varnarmanninum Jonny Evans en hann kemur til liðsins frá West Bromwich Albion.

Evans hefur undanfarin þrjú ár spilað með West Brom en var áður á mála hjá Manchester United.

West Brom féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og mátti Evans því fara fyrir rúmlega þrjár milljónir punda.

Leicester nýtti sér þá klásúlu og keypti Evans sem á að baki yfir 200 leiki í efstu deild.

Evans er annar leikmaðurinn sem Leicester fær í sumar en hinn er bakvörðurinn Ricardo Pereira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina