fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan varar við svikamyllu: Ekki hringja til baka

Auður Ösp
Fimmtudaginn 12. október 2017 10:58

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færst hefur í aukana undanfarna daga að hringt sé í einstaklinga úr óþekktum númerum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bendir á að þar gætu óprúttnir aðilar verið á ferð.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram aðsSímtöl frá fjarlægjum heimshornum geti vissulega verið skemmtileg. Nema þegar þau eru hluti af svikastarfsemi.

„Okkur berast margar tilkynningar þessa dagana um símhringingar sem berast frá fjarlægum heimshornum.

Oft er um svikatilraunir að ræða, sem snúast um að fá viðkomandi til að hringja tilbaka, en þá er númerið einhverskonar gjaldnúmer,“

segir í tilkynningunni og þá er brýnt fyrir fólki að hringja ekki til baka í viðkomandi númer nema þá ef númerið er þekkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“

Bergþór barmar sér yfir fagnaðarlátum stjórnarliða – „„High five“ virtist gefið á línuna“