fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þetta eru þrír uppáhalds leikir Lagerback frá tíma hans með íslenska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Noregs, fram undan er æfingaleikur á laugardag.

Lagerback á stóran þátt í mögnuðum árangri Íslands og stýrði liðinu síðast á EM í Frakklandi.

Lagerback var spurður af þvi hverjir væru hans bestu leikir með Ísland en hann stýrði liðinu í rúm fjögur ár.

,,England er sérstakur leikur, það var okkar besti leikur á EM. Við vorum betra liðið, ég á tvo aðra leiki sem ylja mér um hjarta rætur,“ sagði Lagerback og á þar við sigurinn fræga í Nice í Frakklandi sumarið 2016.

,,Það voru leikirnir tveir gegn Hollandi, það voru frábærir leikir. Við nánaðist lokuðum á þá, þeir fengu varla færi. Þeir eru mér góðar minningar.“

,,England stendur hins vegar upp úr, ég valdi sama liðið eins og alltaf en við vorum góðir og áttum sigurinn skilið. England er líka stórt á Norðurlöndunum og ég er stoltur af því að hafa aldrei tapað gegn þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Í gær

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum