fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru þrír uppáhalds leikir Lagerback frá tíma hans með íslenska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Noregs, fram undan er æfingaleikur á laugardag.

Lagerback á stóran þátt í mögnuðum árangri Íslands og stýrði liðinu síðast á EM í Frakklandi.

Lagerback var spurður af þvi hverjir væru hans bestu leikir með Ísland en hann stýrði liðinu í rúm fjögur ár.

,,England er sérstakur leikur, það var okkar besti leikur á EM. Við vorum betra liðið, ég á tvo aðra leiki sem ylja mér um hjarta rætur,“ sagði Lagerback og á þar við sigurinn fræga í Nice í Frakklandi sumarið 2016.

,,Það voru leikirnir tveir gegn Hollandi, það voru frábærir leikir. Við nánaðist lokuðum á þá, þeir fengu varla færi. Þeir eru mér góðar minningar.“

,,England stendur hins vegar upp úr, ég valdi sama liðið eins og alltaf en við vorum góðir og áttum sigurinn skilið. England er líka stórt á Norðurlöndunum og ég er stoltur af því að hafa aldrei tapað gegn þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG