fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Mun United borga þessa upphæð fyrir Bale? – Roma skellir háum verðmiða á Alisson

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United mun bjóða Real Madrid 140 milljónir evra fyrir Gareth Bale. (AS)

United og Chelsea vilja fá Jordi Alba vinstri bakvörð Barcelona. (Sport)

Maurizio Sarri hefur tjáð Chelsea að hann vilji fá Mauro Icardi ef hann verður stjóri Chelsea. (Metro)

Manchester City telur sig geta keypt Riyad Mahrez á 60 milljónir punda. (Sun)

Roma vill 79 milljónir punda fyrir Alisson en Liverpool hefur áhuga á markverðinum. (Guardian)

West Ham reynir að fá Marlon Santos miðvörð Barcelona. (Mundo)

Inter Milan þarf að borga 40 milljónir evra til að kaupa Rafinha sem er í láni frá Barcelona. (Gazzetta)

Tottenham óttast að fá ekki Ryan Sessegnon leikmann Fulham. (Standard)

Burnley vill fá Jay Rodriguez framherja West Brom. (TImes)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield