fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Mun United borga 200 milljónir punda fyrir Bale? – Þrír markverðir orðaðir við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. maí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United er tilbúið að borga 200 milljónir punda fyrir Gareth Bale en hann óttast um leikstíl Jose Mourinho. (Sun)

United gæti fengið fría braut að Bale en Manchester City hefur ekki áhuga. (Guardian)

Liverpool ætlar að kaupa nýjan markvörð í sumar og eru Alisson og Jan Oblak á óskalista. (Mirror)

Liverpool skoðar stöðuna hjá Gianluigi Donnarumm markverði Liverpool. (La Repubblica)

Manchester City er tilbúið að reyna að kaupa Kylian Mbappe vegna þess að PSG er í vandræðum með fjármagnsreglur FIFA. (MEN)

RB Leipzig vill kaupa Ademola Lookman frá Everton. (Echo)

Manchester United er búið að bjóða 96 milljónir punda í Sergej Milinkovic-Savic miðjumann Lazio. (Metro)

Paul Pogba vill fara til Juventus. (Tuttuosport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?