fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Rútubílstjóri olli miklu tjóni við Glaumbæ: „Það hefði verið skemmtilegra ef bílstjórinn hefði haft samband“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. maí 2018 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Meðal hópferðabílastjóra eru líka klaufar en flestir eru heiðarlegt fólk. Sá sem hér setti geil i vegg ók í burtu án þess að láta vita af því. Þeir kunna við það sumir,“ segir í stuttri orðsendingu á Facebook-síðu Byggðasafns Skagfirðinga.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum olli rútubílstjóri talsverðu tjóni þegar hann ók á torfvegg við byggðasafnið. Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga, segir í samtali við vef Morgunblaðsins að um mikla viðgerð sé að ræða sem líklega kostar um hálfa milljón króna.

„Það er leiðinlegt þegar svona gerist og auðvitað er þetta óviljaverk,“ segir hún en bætir við að óneitanlega hefði verið skemmtilegra ef bílstjórinn hefði látið vita.

Byggðasafnið hefur haft samband við fyrirtæki mannsins og farið fram á að það taki þátt í að greiða fyrir viðgerðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“