fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Eyjan

Laun og íbúðaverð í takt í mars

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísitala launa sem Hagstofa Íslands birti fyrr í dag sýnir að laun landsmanna hækkuðu að meðaltali um 0,3% í mars frá fyrri mánuði. Síðastliðna 12 mánuði hefur vísitalan hækkað um 7,1%. Í mars hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 7,7% og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu um 10%. Ekki hefur munað svona litlu á árshækkun launa og íbúðaverðs síðan í júlí 2016.

Fyrir ári síðan, eða í mars 2017 hafði íbúðaverð hækkað um 20,9% á einu ári meðan að laun höfðu einungis hækkað um 5% og leiguverð um 10,3%. Þessi nýja mæling er því enn ein vísbendingin um að verðþróun á íbúðamarkaði sé nú í meira samræmi við launaþróun landsmanna en fyrir ári síðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp