fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Segir ummæli Klopp vera eins sorgleg og þau gerist

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. apríl 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garth Crooks sérfræðingur BBC fer ekki fögru orðum um Jurgen Klopp stjóra Liverpool.

Klopp gekk hart fram eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn West Brom á laugardag. Þar fór stjórinn að kvarta undan vellinum. ,,Ég var ekki nánægður með völlinn, hann þornaði bara upp. Þeir ákváðu að vökva hann ekki í hálfleik,“ sagði Klopp.

Hann sagði líka að þetta myndi henta West Brom vel á næstu leiktíð þar sem liðið væri að falla í næst efstu deild.

Crooks er ekki ánægður með Klopp. ,,Það að Klopp fari að kenna þurrum velli um það að liðið hans hafi tapað niður tveggja marka forskoti er eins sorglegt og það gerist,“ sagði Crooks.

Liverpool var 2-0 yfir en fékk á sig tvö mörk en Klopp dreyfði álagi á sína leikmenn vegna Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433
Í gær

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Í gær

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar