fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Hrókeringar

Orðið
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að til greina komi að hrókera ráðherrastólum á kjörtímabilinu. Ljóst er að ákvörðunin um að fá Guðmund Inga Guðbrandsson í umhverfisráðuneytið var tekin í flýti til að lægja öldurnar í þingflokki Vinstri grænna. Ef Mummi, eins og hann er kallaður, verður til vandræða verður því hæglega hægt að fjarlægja hann úr ríkisstjórninni án mikilla eftirmála. Bæði Lilja Rafney Magnúsdóttir og Ari Trausti Guðmundsson tækju embættinu fagnandi.

Svandísar Svavarsdóttur bíður erfitt verkefni í heilbrigðisráðuneytinu og ef óánægjan með heilbrigðiskerfið meðal landsmanna og starfsmanna LSH heldur áfram að aukast gæti þurft að hrókera til í ráðuneytinu til að minnka þrýstinginn. Ef enginn vill taka verkefnið að sér er alltaf hægt að finna utanþingsráðherra.

Það er heldur ekkert launungarmál að Páll Magnússon vill ólmur frá ráðherrastól og ekki er útilokað að hann geti talað þingflokkinn til að hrókera sér inn í ríkisstjórnina ef Vinstri græn ákveða að breyta sinni uppröðun. Vandinn er hins vegar sá að ef Páll fær sínu fram er erfitt að ganga framhjá Brynjari Níelssyni og Jóni Gunnarssyni. Því er hægt að horfa fram á miklar hrókeringar eða pattstöðu til næstu fjögurra ára.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður