fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Við og verslunarfrelsið

Egill Helgason
Mánudaginn 29. maí 2017 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunarfrelsi eða skortur á því er eins og rauður þráður gegnum Íslandssöguna. Gamli sáttmáli, enska öldin, Hamborgarkaupmenn, einokunarverslunin í ýmsum birtingarmyndum, innréttingarnar, barátta Jóns Sigurðssonar, kaupfélögin og síðan Sambandið, höftin, heildsölugróðinn, faktúrufalsanir, Kolkrabbinn, EES, Bónus, Costco – og svo má lengi telja.

Þetta er sagan endalausa. Og það er líka spurning um vörugæðin. Maðkaða mjölið er eitt sterkasta minni Íslandssögunnar. Og flest lærðum við söguna um einokunarkaupmanninn sem kallaði til Skúla Magnússonar: „Mældu rétt, strákur!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“