fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Breytileg sýn á skipulag Reykjavíkur

Egill Helgason
Laugardaginn 27. maí 2017 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavík á tímamótum heitir ný bók um skipulagsmál í höfuðborginni, ritstjóri er Bjarni Reynarsson, en nokkur fjöldi höfunda á efni í bókinni.

 

 

Í bókinni má meðal annars lesa að tvö aðalskipulög Reykjavíkur megi teljast sérlega byltingarkennd. Annað er bílaskipulagið mikla frá því í byrjun sjöunda áratugarins. Þetta var sýnin á borgin sem þá var uppi á teningnum.  Breið umferðargata með stórum helgunarsvæðum í kring, ekki margt fólk á ferli, en allt frekar stílhreint.

 

 

En svo breytast tímarnir og þetta er skipulagið sem nú er í gildi og þykir líka byltingarkennt eftir því sem má lesa í bókinni. Enn hefur þetta ekki verið byggt, en þarna er göngugata inni í hinu svokallaða Hafnartorgi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“