fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Áfellisdómur yfir íslenskri ráðastétt

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. desember 2009 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt hefti Sögu er komið út. Þar er meðal annars að finna merkilega grein eftir Guðna Elísson um íslenska efnahagsvandamálið.

Í niðurlagi greinarinnar segir:

„Þótt ýmislegt eigi eftir að koma í ljós, nú rúmlega ári eftir að hrunið varð að veruleika, liggja grundvallarorsakirnar flestar fyrir og færa má gild rök fyrir mörgum þeirra skýringa sem hér hafa verið reifaðar.  Og þótt hætt sé við að svo margbrotið samhengi drepi málum á dreif og byrgi túlkendum skýra sýn, dregur sá langi en engan veginn tæmandi listi orsakavalda sem hér hefur verið rakinn glöggt fram það algjöra stjórnleysi sem ríkti á íslenskum fjármálamarkaði á fyrsta áratug þessarar aldar. Sem slíkur er listinn þyngri áfellisdómur yfir íslenskri ráðastétt en nokkur einstök mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin