Þjóðarkosningin sem Eyjan stendur fyrir er merkileg tilraun. Það er notast við kerfi sem heitir Íslendingaval og er hannað af Íslenskri erfðagreiningu.
Þetta þýðir að ekki á að vera hægt að svindla í kosningunni og að sá sem tekur þátt getur verið öruggur um að nafnleysi er fullkomlega tryggt.
Fyrsta þjóðarkosning Eyjunnar er um Icesave – hvað annað? – kosningasíðan er hér.