Nú er sagt að stefni í atkvæðagreiðslu um Icesave í þinginu á þriðjudag. Það eru nokkur tíðindi.
En ég verð að viðurkenna að ég geri mér ekki grein fyrir því hvort merihluti er fyrir málinu.
Og ef hann er ekki fyrir hendi – já, þá getur ekki annað verið en að ríkisstjórn þeirra Jóhönnu og Steingríms sé fallin.