fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Loftslagssirkus

Egill Helgason
Föstudaginn 4. desember 2009 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er staddur í Kaupmannahöfn.

Maður verður hvarvetna var við að hér er að hefjast heljarmikill sirkus – loftslagsráðstefnan stóra.

Veggir eru þaktir stórum auglýsingaspjöldum, meira að segja Kóka-kóla auglýsir hvað það sé umhverfisvænt.

Á Kastrup sér maður sendifulltrúa á þönum, bílstjóra sem eru að sækja þá og keyra burt í limósínum. Maður fær á tlfinninguna þetta sé dálítið mikil að margir séu búnir að koma sér ansi vel fyrir í þessum bransa  – hugsanlega í því  sem á amerísku kallast  gravy train.

Mótmælendur hugsa sér til hreyfings, en lögreglan er vel undirbúin og ætlar ekki að leyfa þeim að komast nálægt fundinum. Einhver sagði mér að hún ætluði helst að smala mótmælendunum í rétt úti í Vanlöse.

Ráðstefnan er líka haldin í skugga talsverðra efasemda um loftslagsmálin. Það tengist því varla, en Al Gore hefur hætt við stóran fyrirlestur sem hann ætlaði að halda í þrjú þúsund manna sal hér í Kaupmannahöfn.

Þeir sem höfðu tryggt sér miða geta fengið endurgreitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?