fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Hvar er Ögmundur?

Egill Helgason
Föstudaginn 4. desember 2009 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyktir Icesave málsins munu hugsanlega velta á Ögmundi Jónassyni og fylgismönnum hans innan VG:

Svo ég viti hefur hann ekki enn gefið upp afstöðu sína til samþykkis ríkisábyrgðar vegna Icesave. Ætti þó að hafa haft nóg tækifæri til að kynna sér efni þess og skoða það í þaula.

Ögmundur hefur verið óvenju þögull upp á síðkastið. Hann hefur aldrei þessu vant ekki kært sig um að koma fram í sjónvarpi.

Og verður maður að segja að þá er bleik brugðið.

Einhvern pata hefur maður af því að Ögmundur ætli ekki að gera afstöðu sína heyrinkunnuga fyrr en við lokaatkvæðagreiðslu.

Margt er skrítið í afgreiðslu þessa Icesavemáls – og þetta er eitt af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?