Roger Boyes, breskur rithöfundur og blaðamaður, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland verður gestur í Silfri Egils á sunnudag.
Boyes fjallaði fyrst um Íslands í þorskastríðinu 1975 og hefur síðan fylgst með íslenskum málefnum. Hann er fréttaritari í Berlín fyrir dagblaðið The Times í London, en er að auki höfundur fjölda bóka.
Meltdown Iceland hefur að geyma mjög athyglisverða frásögn um íslenska hrunið.