Ég ætla ekki að diskútera tilnefningarnar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Umfram þetta:
Ég spái því að Gyrðir fái verðlaunin í flokki fagurbókmennta.
Ég er eiginlega viss um að Kristján Árnason fær þýðingaverðlaunin fyrir Óvíd.
Og ég tel langlíklegast að Helgi Björnsson fái fræðibókaverðlaunin fyrir jöklabók sína.