– „Pabbi, má ég einhvern tíma fá fugl sem gæludýr?“
– „Nú, viltu fá fugl?“
– „Já, rjúpu eða eitthvað bíbí.“
– „Heldurðu að sé gaman að eiga rjúpu?“
– „Já, ég get þjálfað hana til að fara á eftir mér.“
– „Það hlýtur að vera skemmtilegt.“
– „Já, þá myndi ég vera heppnasti fuglaeigandinn í öllum skólanum!“