fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Heppnasti fuglaeigandinn

Egill Helgason
Föstudaginn 27. nóvember 2009 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

– „Pabbi, má ég einhvern tíma fá fugl sem gæludýr?“

– „Nú, viltu fá fugl?“

– „Já, rjúpu eða eitthvað bíbí.“

– „Heldurðu að sé gaman að eiga rjúpu?“

– „Já, ég get þjálfað hana til að fara á eftir mér.“

– „Það hlýtur að vera skemmtilegt.“

– „Já, þá myndi ég vera heppnasti fuglaeigandinn í öllum skólanum!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef