Salvör Gissurardóttir fjallar um mál Baldurs Guðlaugssonar og rifjar upp gamla sögu, þegar menn sem þóttu þeir allra fínustu á Íslandi beittu klækjabrögðum til að eignast Eimskipafélag Íslands. Þetta er saga sem er ágætt að rifja upp, því hún bregður ljósi á að spilling er ekki neitt nýtt á Íslandi.