Der Spiegel skrifar stóra grein um matsfyrirtækin Standard & Poors, Moody’s og Fitch undir fyrirsögnini Trio Infernale, Djöfullegt þrenning.
Í greininni eru þessi fyrirtæki tekin rækilega í gegn. Þau mærðu bóluhagkerfi áranna fyrir 2007, virðast ekkert þurfa að gjalda fyrir það, heldur eru búin að endurheimta völd sín og útdeila aftur dómum um hagkerfi heimsins.