fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Kúlulán eru Ponzi

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. nóvember 2009 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Tómasson sendi þetta bréf í framhaldi af viðtali við Aðalstein Hákonarson í Silfrinu í dag.

— — —

Sæll Egill.

Smá viðbót við umsögn Aðalsteins Hákonarsonar í Silfrinu.

Kúlulán íslenzku bankanna voru ekki hluti af eðlilegri bankastarfsemi, þar sem lán eru veitt til að fjármagna arðgefandi starfsemi, húsnæðiskaup o.s.frv. þar sem gert er ráð fyrir endurgreiðslu lána af hagnaði eða atvinnutekjum.

Þess í stað þjóna kúlulán þeim tilgangi einum að veita eigendum banka, vinum, vandamönnum og eftirlitsaðilum (?) hlutdeild í “hagnaði” af eignaverðbólgu sem kynnt er undir með sífelldu innstreymi erlends lánsfjármagns.

Kúnstin er að innleysa “hagnaðinn” (og borga 10% fjármagnstekjuskatt) en sitja ekki uppi með Svarta Pétur þegar allt fer um koll.

„Hagnaður“ af þessu tagi hefur gert örfáa einstaklinga og fjölskyldur vellauðuga.

M.ö.o., kúlulán eru íslenzk útgáfa af Ponzi/Maddoff svikamyllum erlendra fjárglæframanna þar sem “saklausir” þátttakendur njóta illa fengins fjár ef “vel” tekst til en, ef ekki, fá skuldir sínar fyrirgefnar með einum hætti eða öðrum.

Kv.

Gunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?